ADR

It is important for consumers to be able to submit their case to an Alternative Dispute Resolution (ADR) Body if they cannot solve their dispute with the trader or with the help of The ECC-Net. In the beginning of the year 2020 new legislationabout alternative dispute resolution bodies.

With the implementation of the new legislation consumers have the option of submitting their disputes to a cost effective, efficient and quick handling to an ADR body. An ADR called "Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa" can rule in most consumer cases. Other ADR´s can request validation from the ministry and accept cases that otherwise would be submitted to Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa.

Here below a list of all operating ADR Bodies in Iceland can be found regarding a consumer complaint with a trader residing in Iceland.

 

complaint board of goods and services (Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa).

The Complaints board for goods and services (Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa) is an independant ADR that rules in cases between a consumer and a trader regarding most consumer related disputes when purchasing a product or a service. Consumers can file their complaint on the ADR website, www.kvth.is kvth.is or through (for Icelandic residents) Ísland.is.

 

Housing Complaints Committee

Kærunefnd húsamála er sjálfstæð úrskurðarnefnd sem úrskurðar í ágreiningsmálum varðandi t.d. milli leigjanda og leigusala, milli eigenda í fjöleignarhúsum, milli leigusala og leigutaka lóða undir hús í frístundarbyggð. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um nefndina here.

 

Car industry complaints committee

Úrskurðarnefnd bílgreina úrskurðar í ágreiningsmálum milli neytenda og seljenda um hverskonar kvartanir frá neytendum, bæði innanlands og yfir landamæri, vegna kaupa á vöru og/eða þjónustu af fyrirtækjum innan Bílgreinasambandsins. Úrskurðarnefndin var sett á fót með samkomulagi á milli Bílgreinasambandsins og Félags Íslenskra bifreiðaeigenda. 

Hægt er að sjá hvaða fyrirtæki eru aðilar að BGS hér, og nánar má lesa um nefndina here.

 

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurðarnefnd í vátryggingarmálum  fjallar um ágreining um bótaskyldu, þar með talið sök og sakarskiptingu á milli neytenda og vátryggingarfélaga. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um nefndina here.

 

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki fjallar um ágreining viðskiptamanna við lánastofnanir (t.d. viðskiptabanka eða sparisjóði), verðbréfafyrirtæki eða dótturfyrirtæki þessara fjármálafyrirtækja. Einnig fjallar nefndin um ágreining um yfirfærslur á milli viðskiptareikninga á milli landa. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um nefndina here