ECC á Íslandi býr yfir gríðarlegri þekkingu á helstu málum er varða neytendaviðskipti yfir landamæri.
Við veitum þér aðstoð, leiðbeiningar og tökum jafnvel að okkur milligöngu fyrir neytendur.
Við veitum þér ráðgjöf og upplýsum þig um mögulegar bætur. Ef þú verður fyrir flugröskunum þá getur þú átt rétt á stöðluðum skaðabótum.
Við erum opin alla virka daga, en nánar má sjá opnunartíma hér að neðan
ECC-Netið gefur út ýmsan fróðleik fyrir neytendur. Þannig hefur netið gefið út margvíslegar skýrslur sem hægt er að nálgast hér á síðunni.
Hér að neðan má finna nýjustu fréttir og tilkynningar frá ECC á Íslandi