Fréttasafn

Símnotkun erlendis

Innan EES-svæðisins er í gildi reglugerð um verðþak á reikisímtöl, þ.e. ákveðið þak er sett á það hvað símafyrirtæki mega rukka fyrir millilandasímtöl. Þrátt fyrir það eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga þegar þarfasti þjóninn er tekinn með í fríið:


Tíu ár í þágu neytenda

ECC-netið, net Evrópskra neytendaaðstoða, sem starfar í öllum aðildarríkjum ESB auk Íslands og Noregs og er að hluta til fjármagnað af Evrópusambandinu, fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir.