Ný skýrsla frá ECC-netinu um kaup á bifreiðum á milli landa

ECC-netið hefur nú gefið út skýrslu til að aðstoða neytendur sem hyggjast kaupa bifreiðar af löndum innan Evrópusambandsins, eða í Noregi, og flytja til síns heimalands. Þar er að finna svör við ýmsum spurningum, svo sem hvaða gögn þurfa að vera til staðar við kaupin, í hvaða löndum þarf að greiða virðisaukaskatt og margt fleira.

Hér er hægt að lesa skýrsluna (á ensku).

Hér er hægt að lesa samantekt (á ensku).

Hér er hægt að skoða nokkur góð ráð (á ensku).

Hægt er að finna nánari upplýsingar um skýrsluna ásamt frekari gögnum á vefslóðinni: www.europe-consommateurs.eu/en/consumer-topics/on-the-road/buying-a-car/cross-border-car-purchase-and-registration

ECC Flokkun: 
Almennt