7 góð ráð vegna EM í fótbolta 2016

ECC netið hefur nú gefið út gagnleg ráð fyrir þá sem eru að fara til Frakklands á EM í fótbolta 2016. Hægt er að skoða skjalið á íslensku hér og á ensku hér  (athugið að tímasetningar á leikjum í enska skjalinu eru á staðartíma í Frakklandi). Einnig má nálgast skjölin undir „útgefið efni“ hér á eccisland.is síðunni

Það er að mörgu að huga þegar farið er erlendis, finna gistingu, sumir kjósa að leigja bílaleigubíl og að sjálfsögðu þarf að koma sér á staðinn hvort sem það er með flugvél, bát eða lest.

Þegar ferðast er innan ESB, Íslandi eða Noregi þá eru ýmis réttindi til staðar og ECC-netið getur aðstoðað þig! En því miður getur ECC lítið gert ef liðið þitt tapar!

Gott er að hafa í huga handhæga ferða“appið“ okkar sem gott er að hafa á ferðalögum.

Hægt er að ná í ferða“appið“ á neðangreindum slóðum:

ECC Ferðaappið fyrir Apple tæki 

ECC Ferðaappið fyrir Android tæki

ECC Ferðaappið fyrir Windows tæki 

 

ECC Flokkun: 
Almennt