Hvað gera kæru- og úrskurðarnefndir?

Íslenska
Answer: 

Ef ekki gengur að ná fram réttlátri niðurstöðu með því að kvarta við seljanda, og milliganga ECC ber ekki árangur er hægt að leita til úrskurðarnefnda sem þá gefa álit sitt á málinu. Það er ódýrt (í sumum tilvikum ókeypis) og einfalt að leita til slíkra nefnda og mikilvægt fyrir neytendur að fá úrlausn af þessu tagi enda borgar sig sjaldnast í venjulegum neytendaviðskiptum að leita til dómstóla.